Föstudagsþraut 2024 nr. 45 - Fjölskyldujólaföndur og sex breytingar (með svörum!)

(svörin neðst!) Elsku safngestir. Nú þegar hvít ábreiðan liggur fallega yfir bænum okkar, þá er við hæfi að hafa svolítið kósí og mögulega huga að jólaföndri með fjölskyldunni ... sem einmitt mun gerast á morgun, laugardaginn 23. nóvember kl. 13-15! Föstudagsþrautin að þessu sinni er því tileinkuð jólaföndrinu!

Til að hita upp fyrir jólaföndrið með fjölskyldunni, þá er hér þraut með sex breytingum á milli mynda - og rétt svör verða birt eftir helgi! Vú hú!

Hafið það yndislegt um helgina og kannski svolítið kósí! Sjáumst hress í fjölskyldujólaföndrinu!

 

Auglýsing fyrir jólafjölskylduföndur á Amtsbókasafninu

 

Rétt svör:

Auglýsing fyrir viðburð á vegum Amtsbókasafnsins

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan