(svar!) Föstudagsþraut 2024 nr. 30 - Treyjusafn og fimm breytingar!
(svar!) Kæru safngestir, fótboltaunnendur og þrautaleysendur! - Gleðilegan föstudag og hvað gerum við þá?? Við leysum þraut! Og í þetta sinn er þrautin tengd nýjustu sýningunni okkar, "Treyjusafn Kristjáns Sturlusonar: Wycombe Wanderers."
09.08.2024 - 10:40
Lestrar 138