(svör) Föstudagsþraut 2024 nr. 34 - Tíu spurningar!
(svör) Kæru safngestir! Í kjölfar vel heppnaðs Glæpakviss í gær, þá höfum við formið á föstudagsþrautinni eilítið öðruvísi núna. Þetta er einfalt: tíu spurningar sem tengjast Amtinu að einhverju leyti (eða safnkosti þess).
06.09.2024 - 10:47
Lestrar 123