Áskoranir - eruð þið til í þær?
Kæru safngestir og velunnarar! Janúar er stútfullur af alls konar áskorunum varðandi heilsuna og við bendum í því tilfelli á útstillingarborðið okkar á fyrstu hæðinni. En ... eruð þið ekki til í smá lestraráskorun?
07.01.2025 - 11:57
Lestrar 19