Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Uppfærð frétt: Allt komið í lag! (Takmörkuð þjónusta vegna kerfisbilunar!)

Uppfærð frétt: Allt komið í lag! (Takmörkuð þjónusta vegna kerfisbilunar!)

(Allt komið í lag!) Kæru safngestir! Vegna víðtækrar kerfisbilunar eru allar þjónustur bókasafnskerfisins okkar óaðgengilegar. Þetta þýðir hreinlega að þjónustan á Amtsbókasafninu verður MJÖG takmörkuð þar til þetta er komið í lag!
Lesa fréttina Uppfærð frétt: Allt komið í lag! (Takmörkuð þjónusta vegna kerfisbilunar!)
Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Kæru safngestir! Við þökkum sýnda þolinmæði vegna framkvæmda fyrir neðan Amtsbókasafnið og tilkynnum aftur smá aðgengisbreytingar: Brekkugata til norðurs frá Oddeyrargötunni verður lokuð í dag (miðvikudag) og á morgun (fimmtudag).
Lesa fréttina Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu
Fantasíudeildin - breytingar

Fantasíudeildin - breytingar

Kæru safngestir og fantasíu-elskendur! Fyrir stuttu tókum við okkur til og gerðum smávægilegar breytingar á fantasíudeildinni. Járngrindin með nýju bókunum er farin og í stað hennar og flettirekkans undir stiganum er komin þessi flotta hilla, sem Aija stendur hér við!
Lesa fréttina Fantasíudeildin - breytingar
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 26 - Akureyri og fimm erfiðar breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 26 - Akureyri og fimm erfiðar breytingar!

(svar) Kæru þrautaelskandi Akureyringar og velunnarar Amtsbókasafnsins. Eitthvað virðist þrautagerðarmaðurinn hafa klikkað á tímanum og því kemur föstudagsþrautin seinna en venjulega. Betra seint en aldrei - en halló! Þessi er erfið! Finnið fimm breytingar og þær geta verið agnarlitlar. Stækkunargler væri gott ...
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 26 - Akureyri og fimm erfiðar breytingar!
Hjólastandar

Hjólastandar

Kæru safngestir! Við þökkum þolinmæðina varðandi framkvæmdirnar hér fyrir utan hjá okkur, en viljum benda hjólafólki á að fínir hjólastandar eru örlítið norðar á planinu við aðalinnganginn.
Lesa fréttina Hjólastandar
Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Kæru safngestir! Þriðjudaginn 9. júlí og miðvikudaginn 10. júlí verður Oddeyrargata lokuð fyrir umferð frá Krabbastíg að Hólabraut.
Lesa fréttina Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 25 - Bækur og breytingar

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 25 - Bækur og breytingar

(svar komið) Kæru safngestir og síðuelskendur. Seint koma sumir en koma þó ... og enginn þeirra dó ... af ánægju kemur þrautin og þið finnið fimm breytingar, ekki satt?
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 25 - Bækur og breytingar
Sýning Ingibjargar stendur út júlí-mánuð!

Sýning Ingibjargar stendur út júlí-mánuð!

Glæsileg sýning Ingibjargar í sýningarsal Amtsbókasafnsins er enn í gangi og stendur út júlí-mánuð.
Lesa fréttina Sýning Ingibjargar stendur út júlí-mánuð!
Lokað fyrir umferð 2. júlí

Lokað fyrir umferð 2. júlí

Kæru safngestir. Samkvæmt tilkynningu frá Akureyrarbæ verður lokað fyrir umferð við Brekkugötu og Oddeyrargötu 2. júlí frá kl. 8:00 og fram eftir degi. Tilkynningin hljóðar svona:
Lesa fréttina Lokað fyrir umferð 2. júlí
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 24 - Breytingar á bakgarði

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 24 - Breytingar á bakgarði

(svar) Kæru þrautaelskandi safngestir og heimasíðuaðdáendur. Það ku vera föstudagur - svokallaður fössari - og þá er mál að taka til í bakgarðinum ... eða að finna fimm breytingar!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 24 - Breytingar á bakgarði
Þægindi og útsýni

Þægindi og útsýni

Bókasöfn eru meira en staður til að geyma og bjóða upp á bækur. Við viljum endilega að öllum líði sem best hérna hjá okkur, því þetta er safnið ykkar.
Lesa fréttina Þægindi og útsýni