Kæru safngestir! Nú er komið að því, ó já, það er komið að því! Nei, við erum ekki að tala um úrslit Söngvakeppninnar þetta árið (áfram ?), heldur BÓKAMARKAÐINN!!
Föstudagsþraut 2023 nr. 6 - Konudagurinn (með svörum!)
Elsku konudags-elskandi safngestir! Föstudagur enn og aftur og þá er tími fyrir þraut. Þar sem konudagurinn er sunnudaginn 19. febrúar þetta árið, þá tengjum við þrautina við hann.