Föstudagsþraut 2023 nr. 3 - Fimm titlavitleysur og fleira! (með svörum!)
Kæru safngestir og heimasíðuunnendur! Föstudagur til fja....árs... og þriðja þraut ársins komin í loftið. Vitiði hvað? Hún er ekki af verri endanum. Margar vitleysur í gangi!
Föstudagsþraut 2023 nr. 2 - Bóndadagur (svör komin!)
Kæru safngestir, bændur og allir aðrir! Þrautadagur nr. 2 á árinu er kominn og eðlilega er þemað tengt bóndadeginum. Örfáar og laufléttar spurningar hér, ásamt fróðleik!
Kæru og heitu safngestir! Á Akureyri getur stundum verið kalt yfir veturinn, þrátt fyrir að besta veðrið sé alltaf hér! En safnefnið okkar er ekki besti vinur kuldans!
Alma: Skylduskil og „Amtsbókasafnið á Akureyri(les)“
Kæru safngestir! Amtsbókasafnið á Akureyri er svokallað skylduskilasafn, sem þýðir að það á að varðveita eitt eintak af öllu prentuðu efni hér á Íslandi. Að gefnu tilefni ...