Föstudagsþraut 2023 nr. 20 - hálfsársspurningar! (svör!)
(Svörin eru komin neðst!) Það er föstudagur og hann er til fjár. Ert þú klár eða heitir Már? Ekkert fár samt því það er næstum búið hálft ár. Meira bullið þetta pár! Ekki vera sár þótt falli rigningartár, hjá okkur er auglýsingaskjár og hann er ekki smár! Þraut númer tuttugu er með spurningum úr fyrri þrautum!!!
30.06.2023 - 14:18
Lestrar 182