Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut 2023 nr. 20 - hálfsársspurningar! (svör!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 20 - hálfsársspurningar! (svör!)

(Svörin eru komin neðst!) Það er föstudagur og hann er til fjár. Ert þú klár eða heitir Már? Ekkert fár samt því það er næstum búið hálft ár. Meira bullið þetta pár! Ekki vera sár þótt falli rigningartár, hjá okkur er auglýsingaskjár og hann er ekki smár! Þraut númer tuttugu er með spurningum úr fyrri þrautum!!!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 20 - hálfsársspurningar! (svör!)
Frjálst föndur (Listasumar 2023)

Frjálst föndur (Listasumar 2023)

Vekjum athygli á þessum skemmtilega viðburði í barnadeildinni næsta fimmtudag!
Lesa fréttina Frjálst föndur (Listasumar 2023)
Föstudagsgrín

Föstudagsgrín

Kæru hlæjandi safngestir! Sumarið er fullt af sól og þessu blauta sem stundur dettur niður úr gráu fyrirbærunum uppi í himninum. Sumarið er líka fullt af hlátri og er því tilvalið að hlæja svolítið ...
Lesa fréttina Föstudagsgrín
40 dagar í Potterdaginn mikla!

40 dagar í Potterdaginn mikla!

Góðvinur bókasafna, Harry Potter, á afmæli mánudaginn 31. júlí. Kappinn verður hvorki meira né minna en 43 ára í ár!
Lesa fréttina 40 dagar í Potterdaginn mikla!
Föstudagsþraut 2023 nr. 19 - LGBTQIA+ (5 breytingar) (SVÖR)

Föstudagsþraut 2023 nr. 19 - LGBTQIA+ (5 breytingar) (SVÖR)

(Þriðjudagur með svörum) Föstudagur kominn er, þrautin eins og vera ber, fimm breytingar finnið hér, sólin kannski' um helgina fer...
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 19 - LGBTQIA+ (5 breytingar) (SVÖR)
Samfélagsgarður

Samfélagsgarður

Á sólríka útisvæðinu okkar á bak við hús höfum við komið upp litlum samfélagsgarði. Þar eru ræktaðar ýmsar mat- og kryddjurtir og er öllum frjálst að gæða sér á eða grípa með sér snarl í heimsóknum sínum á bókasafnið.
Lesa fréttina Samfélagsgarður
Ferðumst um ævintýraheim bókanna!

Ferðumst um ævintýraheim bókanna!

Hefur þú prófað að lesa myndasögu, fantasíu, vísindabók eða sögu sem gerðist fyrir langa, langa löngu? Kannaðu nýja ævintýraheima í sumar og fáðu límmiða fyrir hverja bók sem þú skilar eða lest á bókasafninu.
Lesa fréttina Ferðumst um ævintýraheim bókanna!
Föstudagsþraut 2023 nr. 18 - Kvikmyndaspurningar (SVÖR!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 18 - Kvikmyndaspurningar (SVÖR!)

Kæru safngestir. Föstudagurinn er kominn og þá er ágætt að leysa létta þraut. Þar sem við erum að fá nokkra nýja mynddiska, þá snúast tíu spurningarnar um þær.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 18 - Kvikmyndaspurningar (SVÖR!)
Fataskiptimarkaður 6.-8. júní!

Fataskiptimarkaður 6.-8. júní!

Vantar þig nýja flík fyrir sumarið? Pik Nik fatadeilihagkerfi verður með fataskiptimarkað á Amtsbókasafninu dagana 6.-8. júní.
Lesa fréttina Fataskiptimarkaður 6.-8. júní!
Íslenskuklúbburinn og borðspilið B.Eyja

Íslenskuklúbburinn og borðspilið B.Eyja

Laugardaginn 29. apríl var haldin viðburður til þess að prófa borðspilið B.Eyja sem er í vinnslu hjá höfundunum Fan Sissoko og Helen Cova. Þær komu til Akureyrar til að kynna spilið fyrir fólki sem er að læra íslensku og fá endurgjöf á það.
Lesa fréttina Íslenskuklúbburinn og borðspilið B.Eyja
Föstudagsþraut 2023 nr. 17 - 5 breytingar (með svörum!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 17 - 5 breytingar (með svörum!)

Kæru þrautaelskandi safngestir! Föstudagur er mættur og Dóra er að raða upp. Finnið fimm breytingar/vitleysur á myndinni!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 17 - 5 breytingar (með svörum!)