Kæru safngestir! Það er kominn svokallaður fössari og föstudagsgetraunin er komin aftur ... með smá breyttu sniði í þetta sinn, vegna opnunar á glæsilegri sýningu um hin óviðjafnanlega Einar Áskel, sem varð 50 ára í fyrra!
Kæru safngestir! Um leið og við viðurkennum að 196 ár virka mikið, rúmlega þrefaldur eftirlaunaaldur, þá vitið þið það jafnvel og við að við erum svo ung í anda!
Kæru safngestir! Við erum mjög stolt núna. Svo stolt að við sleppum föstudagsþrautinni að þessu sinni og leggjum áherslu á þessa viðurkenningu sem við vorum að fá.
Föstudagsþraut 2023 nr. 13 - Hvar er mörgæsin? (svör komin)
Kæru föstudagselskandi safngestir og heimasíðuaðdáendur! Það er komið að því! Þrettánda föstudagsþrautin ... og hún er af léttara taginu (eins og alltaf, ha?)
Kæru spjallandi safngestir! Síðasta árið hefur spjallgluggi á vefsíðunni okkar verið virkur og boðið upp á fljótari samskipti við okkur starfsfólkið. En ekki lengur.