Föstudagsþraut 2023 nr. 12 - Finndu fimm vitleysur aftur! (rétt svör komin!)
(rétt svör komin!) Kæru þrautelskandi safngestir! Það verður að viðurkennast, að þið slóguð met í síðustu viku með metþáttöku í föstudagsþrautinni! Takk fyrir það. Og við ráðumst á garðinn þar sem hann er hæstur!
31.03.2023 - 10:31
Lestrar 245