Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Svör við HP43-föstudagsþrautinni!

Svör við HP43-föstudagsþrautinni!

Kæru Potter-elskandi safngestir! Takk kærlega fyrir komuna í gær. Um 800 einstaklingar lögðu leið sína á safnið og tókst dagurinn frábærlega. Hér eru svör við föstudagsgetrauninni!
Lesa fréttina Svör við HP43-föstudagsþrautinni!
Föstudagsþraut 2023 nr. 23 - Harry Potter

Föstudagsþraut 2023 nr. 23 - Harry Potter

Elsku bestu HP-elskandi safngestir. Föstudagsþrautin að þessu sinni verður tengd Harry Potter, því Harry Potter verður 43 ára næsta mánudag, 31. júlí, og þá verður einnig Harry Potter dagurinn mikli haldinn hátíðlegur!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 23 - Harry Potter
Bókamarkaður hjá ljósritunarvél

Bókamarkaður hjá ljósritunarvél

Kæru bókelskandi safngestir! Einu sinni til tvisvar á ári höfum við „stóra“ bókamarkaðinn í gangi þar sem margar gersemar finna nýja eigendur.
Lesa fréttina Bókamarkaður hjá ljósritunarvél
Litla búðin okkar

Litla búðin okkar

Gjafaglöðu safngestir! Þetta er nú bara smá áminning um litlu búðina okkar þar sem þið getið keypt alls kyns könnur, skálar, skeiðar og fleira ...
Lesa fréttina Litla búðin okkar
Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar (svör!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar (svör!)

Yndislegu safngestir! Vonandi höfðuð þið það gott um helgina. Hér eru svörin við föstudagsþrautinni.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar (svör!)
Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar

Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar

Kæru safngestir. Þetta málverk eftir Morten Tvede má finna á Amtsbókasafninu. Gerðar hafa verið fimm breytingar á annarri myndinni og þið eigið einfaldlega að finna þær!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar
Skylduskil

Skylduskil

Góðu safngestir! Við viljum minna ykkur á að Amtsbókasafnið á Akureyri er svokallað skylduskilasafn, sem þýðir ...
Lesa fréttina Skylduskil
Föstudagsfróðleikur - timarit.is

Föstudagsfróðleikur - timarit.is

Kæru safngestir! Þegar himnar gráta af gleði og veðrið alltaf best á Akureyri, þá er gott að grípa í fróðleik. Að þessu sinni kíkjum við á hina frábæru síðu: timarit.is
Lesa fréttina Föstudagsfróðleikur - timarit.is
Samfélagsgarðurinn gefur af sér

Samfélagsgarðurinn gefur af sér

Kæru safngestir! Kál/salat ... þetta sprettur í samfélagsgarðinum og er ykkar að fá - ef þið viljið.
Lesa fréttina Samfélagsgarðurinn gefur af sér
Föstudagsþraut 2023 nr. 21 - Fimm breytingar! (svör)

Föstudagsþraut 2023 nr. 21 - Fimm breytingar! (svör)

(mynd með svörum neðst) Kæru safngestir! Seint koma sumir en koma þó. Hér er föstudagsþrautin sívinsæla og hún er einfaldlega þannig:
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 21 - Fimm breytingar! (svör)
Einar Áskell til 18. júlí!

Einar Áskell til 18. júlí!

Kæru safngestir! Við viljum benda ykkur á að sýningin um Einar Áskel verður tekin niður 18. júlí. Þá er um að gera að koma og njóta sýningarinnar.
Lesa fréttina Einar Áskell til 18. júlí!