Svör við HP43-föstudagsþrautinni!
Kæru Potter-elskandi safngestir! Takk kærlega fyrir komuna í gær. Um 800 einstaklingar lögðu leið sína á safnið og tókst dagurinn frábærlega. Hér eru svör við föstudagsgetrauninni!
01.08.2023 - 09:44
Lestrar 162