Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Verðlaunamyndir á Amtinu!

Verðlaunamyndir á Amtinu!

Kæru áhorfsþyrstu safngestir! Eins og þið vitið þá komu nokkrir mynddiskar til okkar um daginn og nokkrar af þeim hafa nú þegar fengið alls konar viðurkenningar.
Lesa fréttina Verðlaunamyndir á Amtinu!
(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 7 - Dóra og breytingarnar fimm!

(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 7 - Dóra og breytingarnar fimm!

(svarmynd komin!) Kæru þrautaelskandi safngestir og síðuelskarar! Vitið þið hvaða dagur er í dag? Já, það er föstudagur!! Og þá kemur þrautin vinsæla fljúgandi inn og gleður!
Lesa fréttina (svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 7 - Dóra og breytingarnar fimm!
BúningaSögustund - Pési og Pippa: Litli pollurinn

BúningaSögustund - Pési og Pippa: Litli pollurinn

Í tilefni af öskudeginum, þá verður sögustundin 15. febrúar svokölluð búningasögustund!
Lesa fréttina BúningaSögustund - Pési og Pippa: Litli pollurinn
Bókasafn Móðurmáls á Amtsbókasafninu!

Bókasafn Móðurmáls á Amtsbókasafninu!

Þriðjudaginn 13. febrúar frá 16-18:30 býður Bókasafn Móðurmáls í samstarfi við Amtsbókasafnið öllum áhugasömum á skipti- og gjafabókamarkað á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Bókasafn Móðurmáls á Amtsbókasafninu!
(mynd með svörum komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 6 - Bókaandlit með fimm breytingum!

(mynd með svörum komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 6 - Bókaandlit með fimm breytingum!

(mynd með svörum komin!) Kæru safngestir! Hér er komin mynd með bókaandliti sem við birtum á vefum okkar í síðustu viku og notum nú til að bjóða upp á þraut vikunnar.
Lesa fréttina (mynd með svörum komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 6 - Bókaandlit með fimm breytingum!
Græn skref - 1. skref komið!

Græn skref - 1. skref komið!

Kæru safngestir og velunnarar! Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafnið á Akureyri fengu í dag viðurkenningu fyrir að hafa náð fyrsta skrefinu af fimm í verkefninu Græn skref.
Lesa fréttina Græn skref - 1. skref komið!
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn

Kæru lesendur! Í síðustu viku var það gert opinbert hver hlutu íslensku bókmenntaverðlaunin þetta árið sem og Blóðdropann.
Lesa fréttina Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn
(svarmynd komin!!) Föstudagsþraut 2024 nr. 5 - Dagný og breytingarnar fimm!

(svarmynd komin!!) Föstudagsþraut 2024 nr. 5 - Dagný og breytingarnar fimm!

(svarmynd komin!!) Kæru föstudagselskandi velunnarar þessar vefsíðu! Hér er hún komin, Dagný með breytingarnar fimm!
Lesa fréttina (svarmynd komin!!) Föstudagsþraut 2024 nr. 5 - Dagný og breytingarnar fimm!
Nýir mynddiskar á leiðinni!

Nýir mynddiskar á leiðinni!

Fyrir þau ykkar sem eruð með réttu tækin á heimilinu, þá viljum við endilega benda á þessar kvikmyndir sem eru að bætast í safnkostinn okkar!
Lesa fréttina Nýir mynddiskar á leiðinni!
Tímarit í Rafbókasafninu

Tímarit í Rafbókasafninu

Kæru safngestir! Nú er hægt að fá lánuð tímarit í Rafbókasafninu og er um nokkur hundruð titla að ræða.
Lesa fréttina Tímarit í Rafbókasafninu
(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 4 - Þorramatur

(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 4 - Þorramatur

(svarmynd komin!) Kæru safngestir og þrautaelskendur. Ef þið eruð þreytt á þrautum, látið endilega vita og við finnum eitthvað annað. Ef ykkur finnst þær skemmtilegar, endilega berið út fagnaðarerindið fyrir okkur!
Lesa fréttina (svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 4 - Þorramatur