(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 25 - Bækur og breytingar

(svar komið) Kæru safngestir og síðuelskendur. Seint koma sumir en koma þó ... og enginn þeirra dó ... af ánægju kemur þrautin og þið finnið fimm breytingar, ekki satt?

Þessar bækur má finna hjá hópvinnuborðinu á 2. hæð fyrir utan "Gamalt og gott" og virka vel sem innrétting! Þið farið létt með að finna fimm breytingar, er það ekki?

Góða helgi og hafið það yndislegt!

(rétt svar kemur eftir helgi!)

 

Bækur og bókastaflar við vegg

 

Rétt svar : 

Bækur og bókastaflar

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan