Hjólastandar

Kæru safngestir! Við þökkum þolinmæðina varðandi framkvæmdirnar hér fyrir utan hjá okkur, en viljum benda hjólafólki á að fínir hjólastandar eru örlítið norðar á planinu við aðalinnganginn. Bara nokkrum metrum hægra megin við frísskápinn flotta! 

Þarna er hægt að leggja hjólunum og læsa og njóta svo verunnar á safninu.

Vonandi eigið þið góðan dag!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan