Kæru safngestir. Samkvæmt tilkynningu frá Akureyrarbæ verður lokað fyrir umferð við Brekkugötu og Oddeyrargötu 2. júlí frá kl. 8:00 og fram eftir degi. Tilkynningin hljóðar svona:
Lokað verður fyrir umferð við Brekkugötu og Oddeyrargötu á morgun þriðjudaginn 2. júlí frá kl. 8 og fram eftir degi vegna framkvæmda við gatnamót.
Við biðjumst velvirðingar á truflun á aðgengi meðan á þessu stendur en við tökum á móti ykkur öllum með brosi á vör!