Bækur, snjór og kuldi
Kæru safngestir! Við þurfum ekkert að segja þetta því þið vitið þetta ... en samt: Nú þegar snjórinn er að lita bæinn okkar fallega, þá megið þið endilega muna eftir því að bækur og snjór eða bækur og kuldi eru ekki bestu vinir!
10.10.2024 - 15:39
Lestrar 91