Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bækur, snjór og kuldi

Bækur, snjór og kuldi

Kæru safngestir! Við þurfum ekkert að segja þetta því þið vitið þetta ... en samt: Nú þegar snjórinn er að lita bæinn okkar fallega, þá megið þið endilega muna eftir því að bækur og snjór eða bækur og kuldi eru ekki bestu vinir!
Lesa fréttina Bækur, snjór og kuldi
Láttu þér líða vel

Láttu þér líða vel

Hvernig er stemmningin? Er stressið að fara með þig? Þreytan rosaleg? Eða líður þér bara kannski svo vel að þú vilt setjast í þægilegan stól og hafa það kósí?
Lesa fréttina Láttu þér líða vel
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 38 - Bleikur október og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 38 - Bleikur október og fimm breytingar!

(svar) Kæru þrautaelskandi safngestir og velunnarar! Það er föstudagur til fr...þrautarleysingar og hún er tileinkuð bleikum október, en myndin er einmitt af þemaborði hjá okkur á 2. hæðinni, þar sem þemað er "Bleikur október".
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 38 - Bleikur október og fimm breytingar!
Skylduskil á Amtsbókasafninu

Skylduskil á Amtsbókasafninu

Kæru safngestir! Eins og þið kannski vitið er Amtsbókasafnið á Akureyri svokallað skylduskilasafn, sem þýðir að það á að varðveita eitt eintak af öllu prentuðu efni hér á Íslandi.
Lesa fréttina Skylduskil á Amtsbókasafninu
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 37 - Haustföndur og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 37 - Haustföndur og fimm breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Í dag er föstudagur og á morgun er laugardagur. Þá er opið á Amtsbókasafninu og þetta skemmtilega haustföndur fyrir alla fjölskylduna verður í gangi kl. 13:00-15:00. Þrautin núna er helguð þessum viðburði og þið finnið þessar hefðbundnu fimm breytingar!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 37 - Haustföndur og fimm breytingar!
Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun ...

Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun ...

... nema myndin sé hrútleiðinleg! Kæru safngestir og kvikmyndaelskendur. Mynddiskadeildin tórir enn og við fáum nokkrum sinnum yfir árið nýja mynddiska í safnkostinn okkar.
Lesa fréttina Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun ...
Sögustund - Lillaló leiðist þér?

Sögustund - Lillaló leiðist þér?

Við minnum á reglulegar sögustundir í barnadeildinni - alltaf á fimmtudögum klukkan 16:30 og framundan er mikill bangsamánuður! Í þetta sinn er það Lillaló ...
Lesa fréttina Sögustund - Lillaló leiðist þér?
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 36 - Bókamarkaðurinn frábæri og fimm breytingar

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 36 - Bókamarkaðurinn frábæri og fimm breytingar

(svar) Kæru safngestir! Nú er föstudagur og bókamarkaðurinn skemmtilegi er í fullu fjöri. Þvílíku demantarnir sem þið getið gripið með ykkur heim fyrir lítinn sem engan pening. Þess vegna er föstudagsþrautin helguð bókamarkaðnum og þið eigið að finna fimm breytingar!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 36 - Bókamarkaðurinn frábæri og fimm breytingar
Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna

Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna

Við á Amtsbókasafninu ætlum að halda áfram með mánaðarlega skiptimarkaði í vetur. Við fengum ábendingu síðasta vetur um að hafa þá í heila viku í senn og verðum að sjálfsögðu við því. Septembermarkaðurinn verður því alla næstu viku frá 16. - 22. september 2024.
Lesa fréttina Skiptimarkaður: frístundabúnaður barna
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Föstudagur til "besta veðrið er alltaf á Akureyri" er mættur og föstudagsþrautin nýtir þessa blíðu í þrautina góðu. Og þar sem sólin vekur allt með kossi, þá eru breytingarnar sex í þetta skiptið!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 35 - Amtið í haustsólinni og sex breytingar!
Praktískur stuðningur!

Praktískur stuðningur!

Kæru safngestir! Í dag byrja hjá okkur vikulegir tímir (verða á þriðjudögum 17:30-18:30), þar sem boðið verður upp á alls konar "praktíska" hjálp.
Lesa fréttina Praktískur stuðningur!