Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími um jól og áramót

Elsku safngestir! Nú eru Grýlusynir nær allir komnir til byggða og ekki úr vegi að fara yfir afgreiðslutímann hjá okkur yfir hátíðirnar:
Lesa fréttina Afgreiðslutími um jól og áramót
Saga Akureyrar gefins

Saga Akureyrar gefins

„Taktu Sögu Akureyrar í þínar eigin hendur!“ - Við höfum heyrt þetta frá því í nóvember er Akureyrarbær ákvað að jafna lagerstöðu á bókaflokknum og gefa eintök af 4. og 5. bindi sem saman ná yfir tímabilið 1919-1962.
Lesa fréttina Saga Akureyrar gefins
(svör komin) Föstudagsþraut 2023 nr. 40 - Sjö vitleysur (eins og sonafjöldi Adams)

(svör komin) Föstudagsþraut 2023 nr. 40 - Sjö vitleysur (eins og sonafjöldi Adams)

(svör komin) Elsku jólalegu safngestir! 9 dagar til jóla og föstudagsþrautin er komin! Af hverju? Jú, það er föstudagur! En vitleysurnar eru ekki fimm ...
Lesa fréttina (svör komin) Föstudagsþraut 2023 nr. 40 - Sjö vitleysur (eins og sonafjöldi Adams)
Síðasta kvöldopnun ársins 2023!

Síðasta kvöldopnun ársins 2023!

Kæru safngestir! Nú í nóvember og desember höfum við haft lengur opið hjá okkur á þriðjudögum og fimmtudögum. Það ku vera á enda.
Lesa fréttina Síðasta kvöldopnun ársins 2023!
Stekkjarstaur kom fyrstur

Stekkjarstaur kom fyrstur

Kæru jólaglöðu safngestir! 12 dagar til jóla og fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt. Það var hann Stekkjarstaur.
Lesa fréttina Stekkjarstaur kom fyrstur
Föstudagshúmor!

Föstudagshúmor!

Kæru safngestir! 16 dagar til jóla og vonandi munið þið að brosa sem oftast. Kannski yfir góðu safnefni eða þá einhverju broslegu ...
Lesa fréttina Föstudagshúmor!
Siggi lestrarhestur

Siggi lestrarhestur

Kæru safngestir! Þetta er Siggi. Siggi les bækur til að fræðast og komast í aðra heima. Siggi fær lánaðar bækur á Amtsbókasafninu. Siggi borgar ekki krónu. Siggi er klár. Vertu eins og Siggi!
Lesa fréttina Siggi lestrarhestur
Sigmundir Ernir - hádegisupplestur!

Sigmundir Ernir - hádegisupplestur!

Sigmundur Ernir Rúnarsson heiðrar okkur með nærveru sinni föstudaginn 8. desember kl. 12:30. Huggulegur hádegisupplestur upp úr nýjustu bók hans.
Lesa fréttina Sigmundir Ernir - hádegisupplestur!
Föstudagsþraut 2023 nr. 39 - svör!

Föstudagsþraut 2023 nr. 39 - svör!

Kæru safngestir! Hér er þrautin og neðar er myndin með réttum svörum.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 39 - svör!
Föstudagsþraut 2023 nr. 39 - Davíð Stefánsson

Föstudagsþraut 2023 nr. 39 - Davíð Stefánsson

Kæru safngestir! Nú er fyrsti desember og það er komið að þrautinni góðu. Hún er að þessu sinni tengd amtsbókaverði einum sem skrifaði eitthvað um fjaðrir ...
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 39 - Davíð Stefánsson
Sögustund í dag - Herra Jóli og Jólanótt

Sögustund í dag - Herra Jóli og Jólanótt

Kæru safngestir! Eins og alltaf á fimmtudögum, þá er sögustund kl. 16:30 í dag. Bækurnar Herra Jóli og Jólanótt verða lesnar.
Lesa fréttina Sögustund í dag - Herra Jóli og Jólanótt