(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 20 - Sumarsmiðjur og fimm breytingar!
(svar) Kæru þrautaelskandi safngestir! Velflestir starfsmenn í fullu fjöri og áfram heldur sumarið! Föstudagsþrautin komin aftur og númer tuttugu á þessu ári! Til að leggja áherslu á sumarsmiðjurnar okkar frábæru, þá eru þær viðfangsefnið í þrautinni að þessu sinni og eins og oftast, þá eigið þið að finna fimm breytingar!
31.05.2024 - 09:31
Lestrar 251