Kæru safngestir! Eins og alltaf á fimmtudögum, þá er sögustund kl. 16:30 í dag. Bækurnar Herra Jóli og Jólanótt verða lesnar.
Herra Jóli. Dag nokkurn er hringt í herra Jóla. Jólasveinninn frændi hans er í símanum. Hann þarf hjálp með jólagjafirnar. Ætli herra Jóli geti fært öllum Herramönnunum jólagjafirnar sínar?
Jólanótt. Töfrandi jólasaga. Á jólanótt ríkir friður og ró. Varla heyrist nokkurt hljoð, ekki einu sinni músatíst!
Lesum, litum, föndrum jólaföndur og höfum gaman saman!
Kveðja, Eydís barnabókavörður
English:
We'll read the books:
Mr. Christmas (Herra Jóli). One day Mr. Christmas gets a call. His nephew, the Santa Claus, is on the phone. He needs help with the Christmas presents. Will Mr. Christmas be able to bring all the gentlemen their Christmas presents?
Christmas Night (Jólanótt). Magical Christmas story. On Christmas night there is peace and quiet. You can hardly hear a sound, not even a squeak of a mouse!
Let's read, colour, do Christmas handicraft and have fun together!
Regards, Eydís children's Librarian