Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Áskoranir - eruð þið til í þær?

Áskoranir - eruð þið til í þær?

Kæru safngestir og velunnarar! Janúar er stútfullur af alls konar áskorunum varðandi heilsuna og við bendum í því tilfelli á útstillingarborðið okkar á fyrstu hæðinni. En ... eruð þið ekki til í smá lestraráskorun?
Lesa fréttina Áskoranir - eruð þið til í þær?
(svar komið!) Föstudagsþraut 2025 nr. 1 - Listræn útgáfa af Amtinu? (5 breytingar)

(svar komið!) Föstudagsþraut 2025 nr. 1 - Listræn útgáfa af Amtinu? (5 breytingar)

(svar neðst) Kæru safngestir! Gleðilegt nýtt ár! Við höldum áfram með þessa geysivinsælu föstudagsþraut okkar og í þetta skiptið njótum við liðsinnis gervigreindar!
Lesa fréttina (svar komið!) Föstudagsþraut 2025 nr. 1 - Listræn útgáfa af Amtinu? (5 breytingar)
Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!

Elsku bestu lánþegar og safngestir! Við starfsfólkið á Amtsbókasafninu á Akureyri viljum þakka ykkur kærlega fyrir samveruna, lesturinn, spilamennskuna, áhorfið og svo ótal margt fleira á árinu sem er að líða.
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár!
(svör!) Titlastafarugl - lokaþraut ársins 2024!

(svör!) Titlastafarugl - lokaþraut ársins 2024!

(svör komin!) Kæru og yndislegu safngestir! Það er rúmlega sólarhringur af árinu þegar þetta er skrifað og vissulega viljum við skilja við ykkur með eina lokaþraut. Sú fimmtugasta á árinu ... höldum við!
Lesa fréttina (svör!) Titlastafarugl - lokaþraut ársins 2024!
GLEÐILEG JÓL 2024!

GLEÐILEG JÓL 2024!

Elsku safngestir! Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonandi hafið þið það eins gott og hægt er.
Lesa fréttina GLEÐILEG JÓL 2024!
Afgreiðslutími um jól og áramót 2024/5

Afgreiðslutími um jól og áramót 2024/5

Elsku bestu safngestir! Hér sjáið þið afgreiðslutímann hjá okkur um jól og áramót. Vonandi hafið þið það sem allra best yfir hátíðirnar! Kær kveðja, starfsfólk Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Afgreiðslutími um jól og áramót 2024/5
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 49 - Jólapeysudagur og sjö breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 49 - Jólapeysudagur og sjö breytingar!

(svar komið ... sjá neðst) Kæru safngestir. Þegar þetta er skrifað eru fjórir dagar til jóla og vonandi munuð þið öll eiga þau gleðileg. Í tilefni þess að jólapeysudagur starfsfólksins á Brekkugötu 17 var haldinn í gær, þá tileinkum við þraut vikunnar þann dag.
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 49 - Jólapeysudagur og sjö breytingar!
Rafbókasafnið - nýr bæklingur!

Rafbókasafnið - nýr bæklingur!

Kæru safngestir! Við höfum útbúið nýjan bækling (reyndar bæklinga, þar sem annar er á íslensku og hinn á ensku).
Lesa fréttina Rafbókasafnið - nýr bæklingur!
Jólaperl 19. desember, kl. 16-18

Jólaperl 19. desember, kl. 16-18

Öll velkomin að koma og perla fimmtudaginn 19. desember frá klukkan 16-18. Perlum eitthvað jólalegt saman.
Lesa fréttina Jólaperl 19. desember, kl. 16-18
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 48 - Fjaka afgreiðslutímar og fimm breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 48 - Fjaka afgreiðslutímar og fimm breytingar!

(svar fyrir neðan) Hó hó hó! Kæru safngestir! Þar sem spurt hefur verið svolítið um afgreiðslutímann hjá Fjaka kaffihúsinu frábæra, þá látum við föstudagsþrautina að þessu sinni vera þær upplýsingar!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 48 - Fjaka afgreiðslutímar og fimm breytingar!
Höfundakvöld á Amtsbókasafninu!

Höfundakvöld á Amtsbókasafninu!

Bókasafnsgestir hafa verið duglegir að biðja okkur um að halda höfundakvöld fyrir jólin. Við ákváðum að slá til og bjóða höfundum af svæðinu að koma og kynna bækur sínar á síðustu kvöldopnun ársins, fimmtudaginn 12. desember kl 20:00.
Lesa fréttina Höfundakvöld á Amtsbókasafninu!