Kæru safngestir og velunnarar! Janúar er stútfullur af alls konar áskorunum varðandi heilsuna og við bendum í því tilfelli á útstillingarborðið okkar á fyrstu hæðinni. En ... eruð þið ekki til í smá lestraráskorun?
Myndin sem fylgir hér er einn möguleiki, 24 bækur lesnar á ári en hér fyrir neðan eru hlekkir á 24 bóka- og 52 bóka-áskoranir - á íslensku og ensku.
Vú hú lestrarhestar! Vú hú!