(svör!) Titlastafarugl - lokaþraut ársins 2024!

(svör komin!) Kæru og yndislegu safngestir! Það er rúmlega sólarhringur af árinu þegar þetta er skrifað og vissulega viljum við skilja við ykkur með eina lokaþraut. Sú fimmtugasta á árinu ... höldum við! Alla vega, hér erum við með tíu titla sem komu út í lok ársins 2024 og stöfunum hefur verið ruglað saman í eina hrúgu fyrir hvern titil. Til hjálpar segir talan í sviganum um það hversu mörg orð eru í titlinum, en til að auka á erfiðleikana, þá hafa hástafir verið "lækkaðir í tign". Rétt svör koma svo bara á fyrsta vinnudegi nýs árs og það er margt nýtt sem gerist á því ári! Hafið það yndislegt! (Myndin er tekin kl 7.50 að morgni 30. desember 2024 - Akureyri svo fögur!)

 

suatnianhtsfsyrðaljg (4) = Sungið af hjartans lyst

niórlúafruanrnúötolðjgf (4) = Fjóla Rún og töfralúðurinn

eafsrrnnkeselriþgunuain (3) = Þegar sannleikurinn sefur

rlélfiþjfögéræ (4) = Ég færi þér fjöll

ðáiinaiivrmthnmniose (3) = Morðin á heimavistinni

netibajrah (1) = Hjartabein

ráufsmíönlntljðíua (3) = Ástríðan í fjöllunum

srsianhmiiyðmsn (2) = Synir himnasmiðs

krmhlúndvhösfaeðiv (4) = Kvöldið sem hún hvarf

snagrkáatgíjun (3) = Í skugga trjánna

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan