(svör komin!) Kæru og yndislegu safngestir! Það er rúmlega sólarhringur af árinu þegar þetta er skrifað og vissulega viljum við skilja við ykkur með eina lokaþraut. Sú fimmtugasta á árinu ... höldum við! Alla vega, hér erum við með tíu titla sem komu út í lok ársins 2024 og stöfunum hefur verið ruglað saman í eina hrúgu fyrir hvern titil. Til hjálpar segir talan í sviganum um það hversu mörg orð eru í titlinum, en til að auka á erfiðleikana, þá hafa hástafir verið "lækkaðir í tign". Rétt svör koma svo bara á fyrsta vinnudegi nýs árs og það er margt nýtt sem gerist á því ári! Hafið það yndislegt! (Myndin er tekin kl 7.50 að morgni 30. desember 2024 - Akureyri svo fögur!)
suatnianhtsfsyrðaljg (4) = Sungið af hjartans lyst
niórlúafruanrnúötolðjgf (4) = Fjóla Rún og töfralúðurinn
eafsrrnnkeselriþgunuain (3) = Þegar sannleikurinn sefur
rlélfiþjfögéræ (4) = Ég færi þér fjöll
ðáiinaiivrmthnmniose (3) = Morðin á heimavistinni
netibajrah (1) = Hjartabein
ráufsmíönlntljðíua (3) = Ástríðan í fjöllunum
srsianhmiiyðmsn (2) = Synir himnasmiðs
krmhlúndvhösfaeðiv (4) = Kvöldið sem hún hvarf
snagrkáatgíjun (3) = Í skugga trjánna