Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 47 - Jólakvikmyndir og fimm breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 47 - Jólakvikmyndir og fimm breytingar!

(svar fyrir neðan) Hó hó hó kæru safngestir og þrautaglaða fólk! Við höldum áfram að hafa föstudagsþrautirnar tengdar jólunum og í þetta sinn tókum við mynd af jólamyndahillunni á 1. hæð! Það er svo gaman að horfa á svona skemmtilegar myndir!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 47 - Jólakvikmyndir og fimm breytingar!
Hrund Hlöðversdóttir í boði Ritfanga

Hrund Hlöðversdóttir í boði Ritfanga

Hrund Hlöðversdóttir rithöfundur segir frá ritstörfum sínum síðustu árin, miðvikudaginn 4. desember kl. 17:00. Um þessar mundir fylgir hún eftir bók sinni ÓLGU, kynjaslöngu, sem kom út í vor og er það Bókaútgáfan Hólar sem sá um útgáfuna.
Lesa fréttina Hrund Hlöðversdóttir í boði Ritfanga
Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar (og sjö svör komin!)

Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar (og sjö svör komin!)

(svör fyrir neðan!) Jólalegu safngestir! Við erum pikkföst í jólagírnum og notuð föstudagsþrautina að þessu sinni til að auglýsa hina stórkostlegu jólasögustund hjá okkur! Hún verður 5. desember og því nógur tími til stefnu, en vitiði hvað?? Það eru sjö breytingar að þessu sinni!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar (og sjö svör komin!)
Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar!

Jólalegu safngestir! Við erum pikkföst í jólagírnum og notuð föstudagsþrautina að þessu sinni til að auglýsa hina stórkostlegu jólasögustund hjá okkur! Hún verður 5. desember og því nógur tími til stefnu, en vitiði hvað?? Það eru sjö breytingar að þessu sinni!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 46 - Jólasögustund og sjö breytingar!
Frátektir eru fríar!

Frátektir eru fríar!

Kæru safngestir! Hér er sniðug hugmynd fyrir ykkur! Ef bækurnar sem þið viljið lesa eru ekki inni ... þá er gott að taka þær frá!
Lesa fréttina Frátektir eru fríar!
Jólatímarit og -mynddiskar!

Jólatímarit og -mynddiskar!

Hó hó hó, kæru safngestir! Jólin nálgast, jólatónlistin komin á fullt og við á Amtinu erum alveg í jólagírnum. Jólabækurnar hafa verið að hrúgast inn og þið ættuð endilega að nota frátektarmöguleikana! En við erum líka með jólamyndir og annað efni sem tengist jólunum. Komið og kíkið! Hó hó hó!
Lesa fréttina Jólatímarit og -mynddiskar!
Sokkastopp / Mending socks

Sokkastopp / Mending socks

Viltu læra að stoppa í sokka? Námskeið þar sem við förum yfir grunnkunnáttu í að stoppa í sokka.
Lesa fréttina Sokkastopp / Mending socks
Föstudagsþraut 2024 nr. 45 - Fjölskyldujólaföndur og sex breytingar (með svörum!)

Föstudagsþraut 2024 nr. 45 - Fjölskyldujólaföndur og sex breytingar (með svörum!)

(svörin neðst!) Elsku safngestir. Nú þegar hvít ábreiðan liggur fallega yfir bænum okkar, þá er við hæfi að hafa svolítið kósí og mögulega huga að jólaföndri með fjölskyldunni ... sem einmitt mun gerast á morgun, laugardaginn 23. nóvember kl. 13-15! Föstudagsþrautin að þessu sinni er því tileinkuð jólaföndrinu!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 45 - Fjölskyldujólaföndur og sex breytingar (með svörum!)
Föstudagsþraut 2024 nr. 45 - Fjölskyldujólaföndur og sex breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 45 - Fjölskyldujólaföndur og sex breytingar!

Elsku safngestir. Nú þegar hvít ábreiðan liggur fallega yfir bænum okkar, þá er við hæfi að hafa svolítið kósí og mögulega huga að jólaföndri með fjölskyldunni ... sem einmitt mun gerast á morgun, laugardaginn 23. nóvember kl. 13-15! Föstudagsþrautin að þessu sinni er því tileinkuð jólaföndrinu!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 45 - Fjölskyldujólaföndur og sex breytingar!
Millisafnalán

Millisafnalán

Við tökum að okkur að útvega efni frá öðrum bókasöfnum ef það er ekki til á Amtsbókasafninu á Akureyri.
Lesa fréttina Millisafnalán
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 44 - Siggi og breytingarnar fimm!

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 44 - Siggi og breytingarnar fimm!

(svar neðar) Kæru safngestir! Takk fyrir þolinmæði og skilning varðandi lengri sjálfsafgreiðslutíma hjá okkur í dag, vegna fræðslufundar starfsmanna. En við hendum hér inn einni laufléttri þraut sem tengist honum Sigga okkar!
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 44 - Siggi og breytingarnar fimm!