(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 47 - Jólakvikmyndir og fimm breytingar!
(svar fyrir neðan) Hó hó hó kæru safngestir og þrautaglaða fólk! Við höldum áfram að hafa föstudagsþrautirnar tengdar jólunum og í þetta sinn tókum við mynd af jólamyndahillunni á 1. hæð! Það er svo gaman að horfa á svona skemmtilegar myndir!
06.12.2024 - 09:32
Lestrar 37