Elsku bestu lánþegar og safngestir! Við starfsfólkið á Amtsbókasafninu á Akureyri viljum þakka ykkur kærlega fyrir samveruna, lesturinn, spilamennskuna, áhorfið og svo ótal margt fleira á árinu sem er að líða.
Árið 2025 lítur vel út og við hlökkum til að taka á móti ykkur á því ári, eins og alltaf.
Opnum 2. janúar 2025 kl. 8:15 og þá er hafinn hefðbundinn afgreiðslutími!