(svar komið!) Föstudagsþraut 2025 nr. 1 - Listræn útgáfa af Amtinu? (5 breytingar)

(svar neðst) Kæru safngestir! Gleðilegt nýtt ár! Við höldum áfram með þessa geysivinsælu föstudagsþraut okkar og í þetta skiptið njótum við liðsinnis gervigreindar!

Við opnuðum chatgpt á netinu og spurðum einfaldlega hvort hægt væri að fræða okkur um Amtsbókasafnið á Akureyri. Á nokkrum sekúndum var komið svar sem var bara mjög flott. Í kjölfarið báðum við um mynd af því eða að teiknuð yrði mynd. Niðurstaðan varð þessi draumkennda og listræna útgáfa af safninu okkar ástkæra - ekki amaleg bygging þarna, þó svo að ein prentvilla fari svolítið í ritstjórann eða þá að ekki sé gert fyrir parkplássum ... sem er kannski ætlunin? Fækkum bílum?

Alla vega, höfum gaman af þessu og kannski við fáum að njóta aðstoðar chatgpt aftur hér. Finnið fimm breytingar. Rétt svör koma eftir helgi! (já! fyrsta helgi ársins er að renna upp)

 

Teikning gervigreindar af

 

Rétt svar:

Gervigreindarmynd af Amtsbókasafninu á Akureyri

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan