Notalegt í nóvember

Upplestur, fróðleikur og notalegheit
Upplestur, fróðleikur og notalegheit

Í nóvember fáum við til okkar þrjár magnaðar konur sem ætla að miðla af þekkingu sinni og skáldskap.

 

Notalegt í nóvember

Steinunn Sigurðardóttir kemur 19. nóvember og les úr bók sinni "Fyrir Lísu" -

Úlfhildur Dagsdóttir kemur 21. nóvember og fjallar um vampýrur og ólíkar birtingarmyndir þeirra í bókmenntum og kvikmyndum -

Margrét Blöndal kemur síðan 26. nóvember og les úr bók sinni um Elly Vilhjálms.

Allir viðburðirnir hefjast kl. 17:00 og eru öllum opnir.

Amtskaffi Ilmur verður með heitt á könnunni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan