Elly
Elly

Margrét Blöndal les úr bók sinni um Ellý Vilhjálms.

Hér segir hún ævisögu Ellyjar Vilhjálms og leitar víða fanga eftir heimildum. Hér er sögð heillandi saga af konu sem bjó yfir óræðri dulúð og töfraði marga. Saga konu sem aldrei gafst upp og var sjálfstæð til síðasta dags.

Hver var hún, þessi kona sem heillaði karlmenn á skemmtistöðum og vakti afbrýðisemi kvenna, gekk þrisvar í hjónaband, drakk forboðið snákablóð og smyglaði sögufrægum apa til Íslands?

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan