Vampýrur í blíðu og stríðu

Vampýrur í blíðu og stríðu
Vampýrur í blíðu og stríðu

21. nóvember kl. 17:00 – Úlfhildur Dagsdóttir fjallar um vampýrur í blíðu og stríðu - Forboðnar ástir, erótík og hryllingur.

Fjallað er um ólíkar birtingarmyndir vampýrunnar, með áherslu á bókmenntir og kvikmyndir síðustu tveggja alda, eða svo.

Vampýran hefur löngum verið fulltrúi forboðinna ásta og ókennilegrar erótíkur, en jafnframt þekkt sem eitt helsta og banvænasta skrýmsli hrollvekjunnar.

Á síðari árum hafa komið fram skáldsögur og kvikmyndir (og sjónvarpsþættir) sem sýna vampýruna í nokkuð nýju ljósi, með aukinni áherslu á ástir og erótík, en hverfandi áherslu á hrylling.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan