(svarmynd neðst) Kæru safngestir og síðuunnendur! Hér er hún loksins komin ... föstudagsþrautin og hún er eins og svo oft áður: finnið fimm breytingar á milli mynda!
Það eru líka ákveðnar breytingar í gangi varðandi heimasíðuna okkar og þær breytingar eru fleiri en fimm ... og vonandi til batnaðar. Nálægt mánaðamótum keyrum við nýja vefinn í loftið. Meira um það síðar, en nú skuluð þið hella ykkur í þrautina, munið að hafa gaman og kannski gera þetta saman...
Opið á laugardögum núna milli 11-16.
Rétt svar: