(svar neðst) Kæru safngestir! Hér er næsta þraut komin og hún er tileinkuð teiknimyndasöguhluta fantasíudeildarinnar okkar. Reynir sér um þá deild núna og þarna er nú margt gullið!
Leikurinn er ávallt sá sami: finnið fimm breytingar á milli mynda og svo bíðið þið í ofvæni eftir réttum svörum, sem koma eftir helgi. Á meðan minnum við enn og aftur á 11-16 afgreiðslutímann okkar á laugardögum og á morgun er vísindakakó fyrir forvitna krakka!
Eigið góða helgi!
Rétt svar: