Við lesum bókina Búningadagurinn mikli og svo föndrum við, litum og höfum gaman saman. Endilega kíkið í breytta og betrumbætta barnadeild!!