Kæru safngestir! Í gangi eru svokölluð búningaskipti á Amtsbókasafninu og verða til 4. mars nk. Öskudagurinn er 5. mars í ár!
Endilega komið með búninga, fylgihluti eða annað sem gæti nýst öðrum á Öskudaginn. Og/eða takið eitthvað sem hentar ykkur. Áfram hringrásarhagkerfið!
-----
Costume swap at Amtsbókasafnið February 25th to March 4th. Ash Wednesday is March 5th this year!
Please bring costumes, accessories, or anything else that could be useful to others on Ash Wednesday. And/or take something that suits you. Long live the circular economy!