Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ert þú nýr starfsmaður hjá Akureyrarbæ?

Ert þú nýr starfsmaður hjá Akureyrarbæ?

Starfsmannahandbókin hefur að geyma allskonar gagnlegar upplýsingar fyrir alla starfsmenn Akureyrarbæjar, gamla og nýja.
Lesa fréttina Ert þú nýr starfsmaður hjá Akureyrarbæ?
Stórglæsilegir þátttakendur í NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku.

NORAK starfsmannagolfmóti - Úrslit

Þriðjudaginn 11. júní sl. fór fram þrettánda NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku. Sólin skein og veðrið lék við keppendur sem léku svo listir sínar á golfvellinum.
Lesa fréttina NORAK starfsmannagolfmóti - Úrslit
Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Áður en haldið er af stað í sumarfrí þarf að huga að ýmsu. Meðal annars að muna eftir að skrá sumarfríið og aðrar fjarvistir í dagbókina í Outlook.
Lesa fréttina Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook
Glimmer og glans á árshátíð Akureyrarbæjar

Glimmer og glans á árshátíð Akureyrarbæjar

Velferðarsvið Akureyrarbæjar er að skipuleggja árshátíðina að þessu sinni og lofar miklu stuði og frábærri skemmtun. Þema árshátíðarinn er Glimmer & glans.
Lesa fréttina Glimmer og glans á árshátíð Akureyrarbæjar
Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2024 - NORAK

Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2024 - NORAK

Golfmót starfsmanna Akureyrarbæjar og Norðurorku verður haldið þriðjudaginn 11. júní á golfvelli við Jaðar kl. 16:30.
Lesa fréttina Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2024 - NORAK
5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund

5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund

Miðvikudaginn 5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund eða frá 09:30 - 11:00.
Lesa fréttina 5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund
Launagreining 2024 og staða jafnlaunaviðmiða

Launagreining 2024 og staða jafnlaunaviðmiða

Samantekt á niðurstöðum launagreiningar 2024 og stöðu jafnlaunaviðmiða
Lesa fréttina Launagreining 2024 og staða jafnlaunaviðmiða
Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar og ábendingahnappur

Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar og ábendingahnappur

Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar er í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020. Stefnunni er ætlað að tryggja að jafnréttis sé gætt við allar launa- og kjaraákvarðanir sem er ennfremur tilgreint og stefnufest bæði í Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar og mannauðsstefnu.
Lesa fréttina Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar og ábendingahnappur
Bæjarins Bestu - Einar Sigþórsson

Bæjarins Bestu - Einar Sigþórsson

Hér fáum við að kynnast starfsmönnum og fáum innsýn í verkefni eða nýjungar á vinnustöðum bæjarins.
Lesa fréttina Bæjarins Bestu - Einar Sigþórsson
Orlof greitt út 11. maí 2024

Orlof greitt út 11. maí 2024

Landsbankinn mun greiða út orlof vegna yfirvinnu á morgun, þann 11. maí og verður það lagt inn á launareikninga.
Lesa fréttina Orlof greitt út 11. maí 2024
Hjólað í vinnuna hefst 8. maí

Hjólað í vinnuna hefst 8. maí

Hið árlega, Hjólað í vinnuna byrjar miðvikudaginn 8. maí og eru skráningar hafnar. Eru allir búnir að stofna lið? Skipa fyrirliða?
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna hefst 8. maí