Ritstjórnarstefna
Markmið starfsmannahandbókar er að miðla gagnlegu, upplýsandi sem og léttu efni til starfsmanna Akureyrarbæjar sem viðkemur starfi, starfsumhverfi, heilsu og vellíðan.
Hlutverk starfsmannahandbókar er ekki að endurbirta fréttir af heimasíðu Akureyrarbæjar nema í þeim tilfellum sem nauðsynlegt þykir að ítreka frétt eða tilkynningu til starfsmanna.
Hlutverk starfsmannahandbókar er ekki að vera auglýsingamiðill fyrir fyrirtæki nema auglýsing/tilboð sé sérstaklega ætluð starfsmönnum bæjarins.
Ritstjórn skipa:
Emilía Eir Pálsdóttir, launafulltrúi á launadeild.
Elvar Freyr Pálsson, sérfræðingur á launadeild
Ida Eyland Jensdóttir, mannauðsráðgjafi
Sigrún Björk Sigurðardóttir, mannauðsráðgjafi
Tinna Stefánsdóttir, verkefnastjóri þjónustu og þróunar
Vinsamlegast sendið ábendingar til ritstjórnar á netfangið starfsmannahandbok@akureyri.is