Leiðrétting vegna nýs kjarasamnings Visku greidd út 6. nóvember
Vakin er athygli á því að leiðrétting vegna nýs kjarasamnings Visku verður greidd út 6. Nóvember. Launaseðillinn verður birtur á island.is
31.10.2024 - 13:29
Lestrar 125