NORAK starfsmannagolfmóti - Úrslit
Þriðjudaginn 11. júní sl. fór fram þrettánda NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku.
Sólin skein og veðrið lék við keppendur sem léku svo listir sínar á golfvellinum.
19.06.2024 - 14:22
Lestrar 156