Fyrirkomulag útborgana um áramót

Fyrirkomulag útborgana um áramót er sem hér segir:

Mánudaginn 30.desember 2024
Eftirágreiddir fá mánaðarlaun vegna desember og yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2024-10.12.2024.
Fyrirframgreiddir fá yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2024-10.12.2024.

Fimmtudaginn 2. janúar 2025
Fyrirframgreiddir fá greidd mánaðarlaun vegna janúar 2025.

Allir starfsmenn Akureyrarbæjar geta skoðað launaseðlana sína inn á www.island.is

Starfsfólk launadeildar óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á árinu.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan