Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skatthlutfall og persónuafsláttur 2024

Skatthlutfall og persónuafsláttur 2024

Öllum launagreiðendum er skylt að draga staðgreiðslu opinberra gjalda frá launum og öðrum staðgreiðsluskyldum greiðslum til launamanna og skila í ríkissjóð.
Lesa fréttina Skatthlutfall og persónuafsláttur 2024
Einelti og áreitni - EKKO

Einelti og áreitni - EKKO

Gott félagslegt vinnuumhverfi þar sem ríkir kurteisi og virðing í samskiptum er undirstaðan að því að starfsfólk upplifi öryggi og vellíðan í starfi.
Lesa fréttina Einelti og áreitni - EKKO
Útborgun launa um áramót

Útborgun launa um áramót

Fyrirkomulag útborgana um áramót er sem hér segir:
Lesa fréttina Útborgun launa um áramót
Bæjarins Bestu - Katrín Reimarsdóttir

Bæjarins Bestu - Katrín Reimarsdóttir

Hér fáum við að kynnast starfsmönnum og fáum innsýn í verkefni eða nýjungar á vinnustöðum bæjarins
Lesa fréttina Bæjarins Bestu - Katrín Reimarsdóttir
Heilsupistill Heilsuverndar í desmeber

Heilsupistill Heilsuverndar í desmeber

Er líða fer að jólum... Aðventan er tími eftirvæntingar og undirbúnings en líka auka ytra álags. En þessi tími gæti líka nýst í þjálfun í andlegri heilsueflingu og forvörnum.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar í desmeber
Breyting á launatímabili

Breyting á launatímabili

Mannauðssvið er að setja í gang vinnu við uppsetningu og innleiðingu á nýju launa- og mannauðskerfi og gerir verkáætlun ráð fyrir að fyrsta útborgun í nýju kerfi verði 1. mars n.k. Til að hægt sé að innleiða notkun á ýmsum nýjungum sem fylgja nýju kerfi þarf að gera breytingar á launatímabilum.
Lesa fréttina Breyting á launatímabili
Persónuuppbót greidd út 1. desember

Persónuuppbót greidd út 1. desember

Akureyrarbær greiðir persónuuppbót til starfsmanna sinna föstudaginn 1. desember nk.
Lesa fréttina Persónuuppbót greidd út 1. desember
Árshátíð Akureyrarbæjar 12.10.2024

Árshátíð Akureyrarbæjar 12.10.2024

Velferðarsvið kynnir: Árshátíð Akureyrarbæjar verður haldin í Íþróttahöllinni laugardaginn 12. október 2024.
Lesa fréttina Árshátíð Akureyrarbæjar 12.10.2024
Mannauðssvið lokað dagana 8. - 9. nóvember

Mannauðssvið lokað dagana 8. - 9. nóvember

Starfsfólk Mannauðssviðs verður í fræðsluferð dagana 8. og 9. nóvember. Mannauðsdeild og launadeild verða því lokaðar þá daga.
Lesa fréttina Mannauðssvið lokað dagana 8. - 9. nóvember
Konfektnámskeið fyrir jólin hjá Símey

Konfektnámskeið fyrir jólin hjá Símey

Þriðjudaginn 14. nóvember verður konfektnámskeið haldið í Símey á Akureyri. Athugið að félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu.
Lesa fréttina Konfektnámskeið fyrir jólin hjá Símey
Heilsupistill Heilsuverndar í október

Heilsupistill Heilsuverndar í október

Heilsupistill Heilsuverndar í október er kominn út og fjallar um brjóstakrabbamein. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna en horfur hafa batnað töluvert undanfarin ár. Hægt er að greina brjóstakrabbamein með skipulagðri skimun og því mikilvægt að konur nýti sér þann valkost.
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar í október