Heilsupistill Heilsuverndar í október

Heilsupistill Heilsuverndar í október er kominn út og fjallar um brjóstakrabbamein.

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna en horfur hafa batnað töluvert undanfarin ár. Hægt er að greina brjóstakrabbamein með skipulagðri skimun og því mikilvægt að konur nýti sér þann valkost.

Karlar geta fengið brjóstakrabbamein en um 1 karl greinist á móti hverjum 100 konum.

Með því að skoða brjóstin reglulega geta konur áttað sig á því hvað er eðlilegt og hvað hefur breyst frá því síðast.

Pistilinn má lesa í heild sinni með því að smella HÉR

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan