Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Áður en haldið er af stað í sumarfrí þarf að huga að ýmsu. Meðal annars að muna eftir að skrá sumarfríið og aðrar fjarvistir í dagbókina í Outlook.
Lesa fréttina Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook
Glimmer og glans á árshátíð Akureyrarbæjar

Glimmer og glans á árshátíð Akureyrarbæjar

Velferðarsvið Akureyrarbæjar er að skipuleggja árshátíðina að þessu sinni og lofar miklu stuði og frábærri skemmtun. Þema árshátíðarinn er Glimmer & glans.
Lesa fréttina Glimmer og glans á árshátíð Akureyrarbæjar
Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2024 - NORAK

Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2024 - NORAK

Golfmót starfsmanna Akureyrarbæjar og Norðurorku verður haldið þriðjudaginn 11. júní á golfvelli við Jaðar kl. 16:30.
Lesa fréttina Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2024 - NORAK
5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund

5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund

Miðvikudaginn 5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund eða frá 09:30 - 11:00.
Lesa fréttina 5. júní mun Vinnustund og Smástund liggja niðri í stutta stund
Launagreining 2024 og staða jafnlaunaviðmiða

Launagreining 2024 og staða jafnlaunaviðmiða

Samantekt á niðurstöðum launagreiningar 2024 og stöðu jafnlaunaviðmiða
Lesa fréttina Launagreining 2024 og staða jafnlaunaviðmiða
Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar og ábendingahnappur

Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar og ábendingahnappur

Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar er í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020. Stefnunni er ætlað að tryggja að jafnréttis sé gætt við allar launa- og kjaraákvarðanir sem er ennfremur tilgreint og stefnufest bæði í Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar og mannauðsstefnu.
Lesa fréttina Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar og ábendingahnappur
Bæjarins Bestu - Einar Sigþórsson

Bæjarins Bestu - Einar Sigþórsson

Hér fáum við að kynnast starfsmönnum og fáum innsýn í verkefni eða nýjungar á vinnustöðum bæjarins.
Lesa fréttina Bæjarins Bestu - Einar Sigþórsson
Orlof greitt út 11. maí 2024

Orlof greitt út 11. maí 2024

Landsbankinn mun greiða út orlof vegna yfirvinnu á morgun, þann 11. maí og verður það lagt inn á launareikninga.
Lesa fréttina Orlof greitt út 11. maí 2024
Hjólað í vinnuna hefst 8. maí

Hjólað í vinnuna hefst 8. maí

Hið árlega, Hjólað í vinnuna byrjar miðvikudaginn 8. maí og eru skráningar hafnar. Eru allir búnir að stofna lið? Skipa fyrirliða?
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna hefst 8. maí
Heilsupistill Heilsuverndar í apríl

Heilsupistill Heilsuverndar í apríl

Nú er vorið rétt handan við hornið og tilvalið að drífa sig út að leika, anda að sér fersku lofti og láta vorsólina ylja sér í framan
Lesa fréttina Heilsupistill Heilsuverndar í apríl
Skert þjónusta hjá Fjársýslusviði dagana 24. og 26.apríl

Skert þjónusta hjá Fjársýslusviði dagana 24. og 26.apríl

Vegna náms- og kynnisferðar starfsfólks Fjársýslusviðs verður skert þjónusta hjá Fjársýslusviði dagana 24. og 26. apríl.
Lesa fréttina Skert þjónusta hjá Fjársýslusviði dagana 24. og 26.apríl