Er líða fer að jólum
Jólapistill Heilsuverndar
Aðventan er tími eftirvæntingar og undirbúnings en líka auka ytra álags. En þessi tími gæti líka nýst í þjálfun í andlegri heilsueflingu og forvörnum. Að við æfum okkur í að bæta samskipti og hugsa vel um heilsuna. Líka andlegu heilsuna. Og hvers vegna. Jú vitað er að ytri álagsþættir felast ekki aðeins í kröfum og tímaleysi en líka í samskiptum. Því ekki að ákveða að vanda sig sérstaklega í samskiptum á Aðventunni. Hvernig gerir maður það. Jú það vita það svo sem allir ef þeir hugsa: Að sýna nærgætni, hlýju og kurteisi.
Lesa pistilinn í heildsinni hér.
Með ósk um gleðileg jól,
því hver dagur er dýrmætur 🎄