Sumardagurinn fyrsti: LOKAÐ!

Kæru bókasafnsunnendur og sumaryndi! Fimmtudagurinn 20. apríl 2023 er sumardagurinn fyrsti. Þá er lokað hjá okkur!

Við hlökkum til að sjá ykkur svo hress og sumarkát föstudaginn 21. apríl kl. 8:15, en vonandi eigið þið gleðilegan sumardaginn fyrsta. Í tilefni dagsins ættuð þið kannski að fá ykkur bækur sem eru áberandi gular á lit? Eða leigja ykkur mynddiska sem eru að megninu til gulir? Eða syngja Yellow Submarine með Bítlunum?

GLEÐILEGT SUMAR!!!!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan