Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar (svör!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar (svör!)

Yndislegu safngestir! Vonandi höfðuð þið það gott um helgina. Hér eru svörin við föstudagsþrautinni.
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar (svör!)
Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar

Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar

Kæru safngestir. Þetta málverk eftir Morten Tvede má finna á Amtsbókasafninu. Gerðar hafa verið fimm breytingar á annarri myndinni og þið eigið einfaldlega að finna þær!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 22 - Fimm breytingar
Skylduskil

Skylduskil

Góðu safngestir! Við viljum minna ykkur á að Amtsbókasafnið á Akureyri er svokallað skylduskilasafn, sem þýðir ...
Lesa fréttina Skylduskil
Föstudagsfróðleikur - timarit.is

Föstudagsfróðleikur - timarit.is

Kæru safngestir! Þegar himnar gráta af gleði og veðrið alltaf best á Akureyri, þá er gott að grípa í fróðleik. Að þessu sinni kíkjum við á hina frábæru síðu: timarit.is
Lesa fréttina Föstudagsfróðleikur - timarit.is
Samfélagsgarðurinn gefur af sér

Samfélagsgarðurinn gefur af sér

Kæru safngestir! Kál/salat ... þetta sprettur í samfélagsgarðinum og er ykkar að fá - ef þið viljið.
Lesa fréttina Samfélagsgarðurinn gefur af sér
Föstudagsþraut 2023 nr. 21 - Fimm breytingar! (svör)

Föstudagsþraut 2023 nr. 21 - Fimm breytingar! (svör)

(mynd með svörum neðst) Kæru safngestir! Seint koma sumir en koma þó. Hér er föstudagsþrautin sívinsæla og hún er einfaldlega þannig:
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 21 - Fimm breytingar! (svör)
Einar Áskell til 18. júlí!

Einar Áskell til 18. júlí!

Kæru safngestir! Við viljum benda ykkur á að sýningin um Einar Áskel verður tekin niður 18. júlí. Þá er um að gera að koma og njóta sýningarinnar.
Lesa fréttina Einar Áskell til 18. júlí!
Nýjar bækur og veðrið!

Nýjar bækur og veðrið!

Kæru safngestir! Sumum finnst vera kalt úti, öðrum finnst þetta vera stuttbuxnaveður (enda alltaf besta veðrið hér á Akureyri!) en það er fátt notalegra en að sitja inni í hlýjunni og lesa góða bók þegar kuldaboli er á sveimi úti.
Lesa fréttina Nýjar bækur og veðrið!
Föstudagsþraut 2023 nr. 20 - hálfsársspurningar! (svör!)

Föstudagsþraut 2023 nr. 20 - hálfsársspurningar! (svör!)

(Svörin eru komin neðst!) Það er föstudagur og hann er til fjár. Ert þú klár eða heitir Már? Ekkert fár samt því það er næstum búið hálft ár. Meira bullið þetta pár! Ekki vera sár þótt falli rigningartár, hjá okkur er auglýsingaskjár og hann er ekki smár! Þraut númer tuttugu er með spurningum úr fyrri þrautum!!!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2023 nr. 20 - hálfsársspurningar! (svör!)
Frjálst föndur (Listasumar 2023)

Frjálst föndur (Listasumar 2023)

Vekjum athygli á þessum skemmtilega viðburði í barnadeildinni næsta fimmtudag!
Lesa fréttina Frjálst föndur (Listasumar 2023)
Föstudagsgrín

Föstudagsgrín

Kæru hlæjandi safngestir! Sumarið er fullt af sól og þessu blauta sem stundur dettur niður úr gráu fyrirbærunum uppi í himninum. Sumarið er líka fullt af hlátri og er því tilvalið að hlæja svolítið ...
Lesa fréttina Föstudagsgrín