Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Kveðja frá bæjarstjóra

Kveðja frá bæjarstjóra

Kæra samstarfsfólk, Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga um sameiningu fjölskyldusviðs og búsetusviðs í velferðarsvið og tekur sameiningin gildi 1. janúar 2021. Markmiðið með sameiningunni er að bæta velferðarþjónustuna og gera hana notendavænni, auka skilvirkni, lækka rekstrarkostnað og nýta betur möguleika stafrænnar þróunar.
Lesa fréttina Kveðja frá bæjarstjóra
Tónleikaröð – Í Hofi & heim

Tónleikaröð – Í Hofi & heim

Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í Hofi & heim í desember og janúar. Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir framan gesti í sal, fjöldinn takmarkast við gildandi sóttvarnarreglur hverju sinni, en þeim verður einnig streymt á mak.is svo áhorfendur geta haft það huggulegt og notið tónleikanna líka í sófanum heima.
Lesa fréttina Tónleikaröð – Í Hofi & heim
Desember dagatal Heilsuverndar og Streituskólans

Gleðileg jól án streitu - desember dagatal

Heilsuvernd og Streituskólinn hafa sent frá sér desember dagatal „Gleðileg jól án streitu“
Lesa fréttina Gleðileg jól án streitu - desember dagatal
Starfsfólk Amtsbókasafnsins á bleika deginum.

Hvað er að frétta af Amtsbókasafninu?

Ritstjórn starfsmannavefs kynnir til leiks nýjan fréttalið. Hvað er að frétta? Skemmtilegar fréttir frá stofnunum bæjarins munu birtast reglulega hér á vefnum ykkur til gamans. Að þessu sinni fengum við að skyggnast inn í starfsemi Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Hvað er að frétta af Amtsbókasafninu?
Hlíðarfjall

Nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli og afsláttur af vetrarkortum

Brynjar Helgi Ásgeirsson er nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli. Við bjóðum hann velkominn til starfa. Ákveðið hefur verið að þeir sem áttu vetrarkort í Hlíðarfjall síðasta vetur fái góðan afslátt af kortum fyrir komandi skíðavetur.
Lesa fréttina Nýr forstöðumaður í Hlíðarfjalli og afsláttur af vetrarkortum
Barnakór Akureyrarkrikju við jólatréð á Ráðhústorgi

Það sem hafa þarf í huga yfir hátíðarnar vegna COVID-19

Aðventan er gengin í garð og undirbúningur hátíðanna nær fljótlega hámarki. Rík hefð er fyrir því að fólk komi saman og njóti samverunnar og alls þess sem hátíðarnar hafa upp á að bjóða.
Lesa fréttina Það sem hafa þarf í huga yfir hátíðarnar vegna COVID-19
Persónuuppbót greidd út 1. desember

Persónuuppbót greidd út 1. desember

Akureyrarbær greiðir persónuuppbót til starfsmanna sinna þriðjudaginn 1. desember nk.
Lesa fréttina Persónuuppbót greidd út 1. desember
Orð mánaðarins: hvimleiður

Orð mánaðarins: hvimleiður

Höfum við ekki öll gott og gaman af því að bæta orðaforðann okkar. Þessi nýi fréttaliður á starfsmannavefnum er til þess gerður. Við hvetjum starfsfólk til þess að senda okkur skemmtileg orð eða orðatiltæki á starfsmannahandbok@akureyri.is
Lesa fréttina Orð mánaðarins: hvimleiður
Jólin og fjölskyldumeðlimir sem koma heim frá útlöndum um jólin

Jólin og fjölskyldumeðlimir sem koma heim frá útlöndum um jólin

Sóttvarnalæknir hvetur fólk sem er að fá fjölskyldumeðlimi frá útlöndum heim yfir jólin að þau hugi að því að vera komin til landsins í síðalsta lagi 18. desember en þá er seinni sýnatöku lokið 24. desember
Lesa fréttina Jólin og fjölskyldumeðlimir sem koma heim frá útlöndum um jólin
Í þjónustugáttinni er meðal annars hægt að sækja um leyfi til dýrahalds.

Sífellt fleiri nota þjónustugáttina

Umsóknum í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar hefur fjölgað mikið að undanförnu, samhliða auknum nýtingarmöguleikum.
Lesa fréttina Sífellt fleiri nota þjónustugáttina
Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs tók við viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2…

Akureyrarbær fékk viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2020

Þann 12. nóvember síðastliðinn hlaut Akureyrarbær viðurkenningu jafnvægisvogar FKA árið 2020. Tilkynnt var um viðurkenningarhafa á stafrænni ráðstefnu FKA í beinni útsendingu á RÚV.is. Hér má horfa á ráðstefnuna í heild sinni en dagskráin var fjölbreytt og fjöldi fyrirlesara fluttu áhugaverð erindi.
Lesa fréttina Akureyrarbær fékk viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2020