Kæru múmín-elskandi safngestir! Nýjar múmínvörur eru komnar í hillur hjá okkur og nú er um að gera að vera ekki á síðasta spretti að tryggja sér eintak/eintök.
Það er fátt skemmtilegra en að koma á bókasafnið, fá lánað skemmtilegt efni, kaupa bækur eða eitthvað annað á markaðnum okkar góða ... og bæta við einum eða tveimur eða fleiri nýjum múmínvörum í safnið.
Sjáumst hress!
(p.s. það er smá páskalita-stemmning í Hemúlnum sem var að koma nýr til okkar ... ;-) )