Kæru þrautaelskandi safngestir! Þar sem bókamarkaðurinn byrjar með hvelli og í bókum finnast stafir ... þá er eðlilegt að þraut vikunnar sé stafarugl... ekki satt?
Þetta stafarugl er einfalt: Tíu ruglaðir titlar á nýlegum bókum og þið raðið stöfunum rétt ... og sjáið titlana. Aukastig til þeirra sem geta sagt nafn höfundanna líka :-)
1. nrba ðrevru rifoste
2. appíssaatleltn
3. tæhðit suesþ kfiit árkrats
4. udnnðai á nuop shiú
5. ðoovkast
6. nsakkni í tþate nsni
7. ornris illit lofdal
8. gejagb gaevn rragfa
9. naúd
10. ða guad ðae pardest
Svör:
1. Barn verður forseti (Björgvin Páll Gústavsson)
2. Spítalastelpan (Sigmundur Ernir Rúnarsson)
3. Hættið þessu fikti strákar (Særún Lísa Birgisdóttir)
4. Dauðinn á opnu húsi (Anders de la Motte)
5. Voðaskot (Katrine Engberg)
6. Kannski í þetta sinn (Jill Mansell)
7. Snorri litli folald (Rós Ingadóttir)
8. Beggja vegna grafar (Halldór Svavarsson)
9. Dúna = (Frank Herbert)
10. Að duga eða drepast (Maria Adolfsson)
Góða helgi!