Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sumarlestur - Yndislestur

Sumarlestur 2015

Sumarlestur - Akureyri bærinn minn - Lestrarhvetjandi námskeið fyrir börn í 3. og 4. bekk - Í samstarfi Amtsbókasafnsins og Minjasafnsins á Akureyri - Þema námskeiðsins að þessu sinni er Gamlir leikir, gömul hús.
Lesa fréttina Sumarlestur 2015
Bókaverðlaun barnanna 2015

Bókaverðlaun barnanna 2015

Nú er úrslitin ljós í bókaverðluanum barnanna - Sex skólar tóku þátt í valinu hér á Akureyri og einnig tóku gestir Amstbókasafnsins á Akureyri þátt - Fjöldi nemenda sem tóku þátt 626 - Frumsamin íslensk barnabók sem hlaut flest atkvæði var Þín eigin þjóðsaga með 149 atkvæði - Þýdd barnabók sem hlaut flest atkvæði var Dagbók Kidda klaufa, kaldur vetur með 107 atkvæði
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna 2015
Vilborg Davíðsdóttir

Ástin, drekinn og dauðinn

Amtsbókasafnið á Akureyri og Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bjóða Vilborgu Davíðsdóttur velkomna norður yfir heiðar með bók sína Ástin, drekinn og dauðinn. Vilborg ætlar að segja okkur í máli og myndum frá bókinni og baráttunni við drekann, en svo nefndu þau heilakrabbamein eiginmanns hennar, Björgvins Ingimarssonar. - Erindið hefst kl. 16:30 fimmtudaginn 28. maí - Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa fréttina Ástin, drekinn og dauðinn
Ánægja og farsæld á Akureyri

Ánægja og farsæld hjá innflytjendum á Akureyri

Ánægja og farsæld hjá innflytjendum á Akureyri / Happiness and well-being within the immigrant population of Akureyri - Opinn fyrirlestur (á ensku) um niðurstöður verkefnis í hádeginu næstkomandi þriðjudag, 26. maí, kl. 12:00
Lesa fréttina Ánægja og farsæld hjá innflytjendum á Akureyri
Bráðum kemur blessað sumarið...

Sumar, sumar, sumar og sól...

Með hækkandi sól skerðist afgreiðslutíminn hjá okkur örlítið. Aðalbreytingin eins og fyrri ár er sú að lokað verður á laugardögum.
Lesa fréttina Sumar, sumar, sumar og sól...
Nemendur úr Glerárskóla fengu 1. verðlaun í Siljunni

Úrslit Siljunnar 2015

Barnabókasetur stóð nú á dögunum fyrir myndbandasamkeppni fyrir nemendur í 5.-10. bekk í grunnskólum við Eyjafjörð. Alls bárust níu myndbönd í keppnina og voru vegleg verðlaun fyrir þau þrjú bestu.
Lesa fréttina Úrslit Siljunnar 2015
200 ára afmæli biblíufélagsins

Biblíublanda á bókasafninu

Biblíufélagið á bókasafninu - Hið íslenska biblíufélag er elsta starfandi félag landsins, stofnað 10. júlí árið 1815 og fagnar því 200 ára afmæli í ár. Í tilefni afmælisársins mun Biblíufélagið bjóða upp á dagskrá í samstarfi við Amtsbókasafnið á Akureyri laugardaginn 16. maí og hefst hún kl. 13:00 -
Lesa fréttina Biblíublanda á bókasafninu
Tímarnir breytast...

Lokað 1. maí

Lesa fréttina Lokað 1. maí
ATH! Hægt er að skila í Eymundsson

Lokað 22. - 26. apríl

Vegna námsferðar starfsfólk og viðhalds á húsnæði verður bókasafnið lokað frá 22. apríl til 26. apríl - ATH! Hægt er að skila í Eymundsson
Lesa fréttina Lokað 22. - 26. apríl
Rauðir sokkar...

Blöð og tímarit íslenskra kvenna

Konur eru merkilegar - Kvennablöð eru merkileg - Umfjöllunarefni kvennablaða eru merkileg
Lesa fréttina Blöð og tímarit íslenskra kvenna
Gleðilega páska!

Páskar 2015

Afgreiðslutíminn um páskana :
Lesa fréttina Páskar 2015