(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 21 - Nanook og breytingarnar fimm!

(svar) Kæru safngestir! Sumarveðrið hefur leikið við okkur þessa vikuna, ekki satt? En starfið heldur áfram og fjörið líka! Föstudagsþrautin er mætt og heiðrar að þessu sinni grænlensku hljómsveitina Nanook, sem spilar á Amtsbókasafninu 7. júní kl. 17:00! Finnið fimm breytingar!

Við bjóðum hljómsveitina Nanook velkomna á safnið. Þeir ætla að segja frá sögu grænlenskar tónlistar, taka nokkur vel valin lög og spjalla við viðstadda áður en þeir fara yfir á Græna hattinn þar sem þeir eru með tónleika um kvöldið. Hjálpið okkur að bjóða þá velkomna til Akureyrar og kíkið við!

Eftir helgi verður svo myndin með lausninni birt!

Og munið: Það er alltaf besta veðrið á Akureyri!!

Góða helgi!

 

Auglýsing um tónleika grænlensku hljómsveitarinnar Nanook

 

Rétt svar:

Auglýsing fyrir tónleika á Amtsbókasafninu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan