Kæru safngestir og unnendur Amtsbókasafnsins.
GLEÐILEGAN ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG!
Í dag, mánudaginn 17. júní, verður Amtsbókasafnið á Akureyri lokað. Við fögnum því öll en svo sjáumst við hress, fersk og kát kl. 8:15-19:00 þriðjudaginn 18. júní.
Starfsfólk Amtsbókasafnsins á Akureyri