Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fatamarkaður tekinn niður á morgun!

Fatamarkaður tekinn niður á morgun!

Vegna þess hversu ljómandi vel fatamarkaðurinn gekk á laugardaginn, þá hefur hann fengið að standa áfram. Enn er töluvert af flíkum til sem fólk getur tekið.
Lesa fréttina Fatamarkaður tekinn niður á morgun!
Föstudagsþraut : Google þýddir titlar (svör komin!)

Föstudagsþraut : Google þýddir titlar (svör komin!)

Föstudagurinn er kominn og við gleðjumst yfir því. Á morgun er fyrsti laugardagur vetrarins þar sem við höfum opið (11:00-16:00). Vú hú! Þraut dagsins er tengd Google!
Lesa fréttina Föstudagsþraut : Google þýddir titlar (svör komin!)
Vetrarafgreiðslutími!

Vetrarafgreiðslutími!

Kæru safngestir! Þá er komið að því ... vetrarafgreiðslutíminn er kominn í gang! Ha? Hvað þýðir það? Það þýðir að Amtsbókasafnið verður opið alla virka daga 8:15-19:00 og laugardaga 11:00-16:00!
Lesa fréttina Vetrarafgreiðslutími!
Icelandic language club restarting

Icelandic language club restarting

Would you like to have more opportunities to practice Icelandic? We are restarting the Icelandic Language Club at The Municipal Library of Akureyri every other Thursday, starting September 15th 16:30-17:30 at the library's cafeteria.
Lesa fréttina Icelandic language club restarting
Uppfærð gjaldskrá

Uppfærð gjaldskrá

Kæru safngestir! Við birtum hér uppfærða gjaldskrá safnsins en það er alveg ágætt að rifja hana reglulega upp því þarna kemur margt fram sem við erum að bjóða upp á.
Lesa fréttina Uppfærð gjaldskrá
Bæir byggjast - Akureyri

Bæir byggjast - Akureyri

Í tilefni af sýningu þáttarins "Bæir byggjast - Akureyri" á RÚV, sunnudaginn 11. september 2022, þá viljum við minna á stórglæsilegt tilboð okkar á Sögu Akureyrar eftir Jón Hjaltason.
Lesa fréttina Bæir byggjast - Akureyri
Föstudagsþraut : 10 spurningar um Amtsbókasafnið (svör komin)

Föstudagsþraut : 10 spurningar um Amtsbókasafnið (svör komin)

Föstudagurinn er kominn og þrautin líka. Mikið hefur verið að gerast hjá okkur og því einfalt og augljóst að þrautin snúist um safnið, er það ekki?
Lesa fréttina Föstudagsþraut : 10 spurningar um Amtsbókasafnið (svör komin)
Sýningaropnun og rithöfundaspjall

Sýningaropnun og rithöfundaspjall

Viltu sjá upprunalegar teikningar úr Kardemommubænum? Viltu heyra í rithöfundinum Helene Flood? Ef svarið er já, þá eru hér góðar fréttir fyrir þig. Föstudaginn 9. september kl. 15:00 mun sendiherra Noregs, Aud Lise Norheim, opna sýningu með fyrrnefndum verkum úr Kardemommubænum og beint á eftir (kl. 15:30) mun Helene spjalla um bækurnar sínar.
Lesa fréttina Sýningaropnun og rithöfundaspjall
Gamlar og góðar?

Gamlar og góðar?

Kvikmyndaáhugamenn finna enn leið að fjársjóðum hér hjá okkur á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Gamlar og góðar?
Föstudagsþraut : litla búðin okkar

Föstudagsþraut : litla búðin okkar

... föstudagur til fjár! - Föstudagsþrautin að þessu sinni er afskaplega auðveld ... þið eigið að finna nýju sérstöku múmínbollana sem eru skreyttir teikningum sem Tove Jansson gerði fyrir Rauða krossinn í Finnlandi árið 1963.
Lesa fréttina Föstudagsþraut : litla búðin okkar
Bókamarkaður

Bókamarkaður

Kæru safngestir! Takk fyrir þolinmæðina gagnvart skerta afgreiðslutímanum á mánudag og þriðjudag. Nú er hafinn bókamarkaður sem kætir eflaust marga.
Lesa fréttina Bókamarkaður